Um mótið

4.flokkur og 3. flokkur
Stelpur og strákar
11 manna bolti
Íslensk og erlend lið

Leikir
5-6 leikir á hvert lið, oftast 6 leikir.
Öll lið keppa um sæti á sunnudegi/lokadegi.

Fótbolti og skemmtun
Fyrir utan fótboltann þá er margt til gamans gert á Síminn Rey Cup. Ballið er mikil upplifun og alltaf mikil stemming.  Þekktir tónlistarmenn og DJ-ar spila á ballinu.
Grillpartý í Fjölskyldugarðinum, sundlaugarpartý í Laugardalslaug og fleira gerir mótið enn skemmtilegra. Það er því nóg um að vera öll kvöld þegar fótboltinn er búinn.

Hádegisverður (fyrir þau lið sem þess óska) og kvöldmaturinn á Síminn Rey Cup er á Hilton Reykjavík Nordica. Góður morgunmatur er í skólunum sem gist er í við Laugardalinn.

Stjórn Rey Cup 2017
Formaður:  Magnús Grétarsson
Gjaldkeri: Baldur Úlfar Haraldsson
Bára Yngvadóttir
Ásmundur Gíslason
Alfreð G, Barregaard
Hildur Björg Hafstein

Fyrirspurnir sendist á reycup@reycup.is